Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðst árið 2015

Málsnúmer 201601159

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð árið 2015. Þar kemur fram að á Fljótsdalshéraði nam upphæð fjárhagsaðstoðar alls kr. 8.076.841. Fjárhagsaðstoð hjá Seyðisfjarðarkaupstað nam kr. 2.957.426, hjá Vopnafjarðarhreppi kr. 314.345. Engin fjárhagsaðstoð var veitt á Borgarfirði eystri, hjá Fljótsdalshreppi eða á Djúpavogi.