Yfirlit yfir veitta heimaþjónustu árið 2015

Málsnúmer 201601134

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Lagt fram yfirlit yfir veitta heimaþjónustu á Fljótsdalshéraði árið 2015. Heimaþjónusta var veitt á alls 72 heimilum á árinu. Heildarkostnaður vegna þjónustunnar er kr. 17.991.642. Á mót þeim kostnaði koma greiðslur þeirra sem njóta þjónustunnar.