Yfirlit yfir kostnað vegna heimsendingu matar árið 2015

Málsnúmer 201601127

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Lagt fram yfirlit yfir kostnað vegna heimsendingu matar á Fljótsdalshéraði, en hann var kr. 6.246.850 árið 2015. Á móti þessum kostnaði koma greiðslur þeirra er fá heimsendan mat.