Fellabær deiliskipulag iðnaðarsvæði

Málsnúmer 201601064

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 39. fundur - 27.01.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 16.12.2015 þar sem Hitaveita Egilsstaða og Fella leggur fram hugmyndir að lagnaleiðum og skipulagi fyrir svæðið sunnan við Valgerðarstaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela umhnverfis-og skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við undirbúning að gerð skipulagstillögu fyrir umrætt svæði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 16.12.2015 þar sem Hitaveita Egilsstaða og Fella leggur fram hugmyndir að lagnaleiðum og skipulagi fyrir svæðið sunnan við Valgerðarstaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela umhverfis-og skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við undirbúning að gerð skipulagstillögu fyrir umrætt svæði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.