Umsókn um uppsetningu skiltis við íþróttahúsið á Egilsstöðum

Málsnúmer 201601059

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 38. fundur - 13.01.2016

Erindi dagsett 21.12.2015 þar sem atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi Fljótsdalshéraðs óskar eftir leyfi til að setja upp skilti á vegg utandyra við aðalinnganginn í íþróttahúsið á Egilsstöðum, sbr. meðfylgjandi mynd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 20.01.2016

Erindi dagsett 21.12. 2015 þar sem atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi Fljótsdalshéraðs óskar eftir leyfi til að setja upp skilti á vegg utandyra við aðalinnganginn í íþróttahúsið á Egilsstöðum, sbr. meðfylgjandi mynd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.