Frumvarp til laga um almennar íbúðir

Málsnúmer 201512123

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 325. fundur - 11.01.2016

Lagður fram tölvupóstur, dags. 21.12. 2015, frá nefndarsviði Alþingis þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um almennar íbúðir. Umsagnarfrestur er til 14. janúar 2016.

Lagt fram til kynningar.