Uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á rekstrargrunni

Málsnúmer 201512118

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 325. fundur - 11.01.2016

Lagt fram bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dags. 17.12. 2015, þar sem fram kemur að endanleg uppgjör framlaga sjóðsins vegna yfirfærslu grunnskólans og málefna fatlaðs fólks mun ekki liggja fyrir og þar með ekki greiðast, fyrr en í janúar 2016 en mun þó bókfærast pr. 31.12. 2015 sem inneign sveitarfélaganna hjá sjóðnum.

Lagt fram til kynningar.