Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016

Málsnúmer 201512084

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 325. fundur - 11.01.2016

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi með tilkynningu um að aðalfundur Sambandsins verði haldinn á Seyðisfirði 7. og 8. október 2016.