Ósamþykktar íbúðir

Málsnúmer 201512021

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37. fundur - 09.12.2015

Til umræðu eru ósamþykktar íbúðir utan íbúðarsvæða.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela skipulags-og umhverfisfulltrúa að taka saman upplýsingar um málið og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 39. fundur - 27.01.2016

Fyrir liggur minnisblað um málið.

Lagt fram til kynningar