Umsókn um byggingarleyfi breytingar

Málsnúmer 201512001

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 145. fundur - 08.02.2016

Erindi dags. 30.11.2015, þar sem Elís B. Eiríksson f.h. Þráins Lárussonar kt. 150462-7549 óskar eftir byggingarleyfi fyrir breytingum á Hallormsstaðaskóla. Aðalteikningar eru unnar af Eflu Verkfræðistofu undirritaðar af Sigurjóni Haukssyni kt. 180255-2659. Teikningar eru dags. 30.11.2015. Ekki er um stærðarbreytingu að ræða. Fyrir liggur athugasemd frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands dagsett 09.12.2015.

Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu þar til brugðist hefur verið við eftirfarandi athugasemdum:
Bregðast þarf við athugasemdum Heilbrigðiseftirlits Austurlands, staðsetningu handslökkvitækja og brunaslangna hefur verið færð inn á tiekningar.
Hurðir í svefnrýmum opnast ekki í flóttaátt.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 146. fundur - 23.03.2016

Erindi dags. 30.11.2015, þar sem Elís B. Eiríksson f.h. Þráins Lárussonar kt. 150462-7549 óskar eftir byggingarleyfi fyrir breytingum á Hallormsstaðaskóla. Aðalteikningar eru unnar af Eflu Verkfræðistofu undirritaðar af Sigurjóni Haukssyni kt. 180255-2659. Teikningar eru dags. 30.11.2015. Ekki er um stærðarbreytingu að ræða. Málið var áður á dagskrá 08.02.2016 brugðist hefur verið við athugasemdum Helbrigðiseftirlits. Ekki er þörf á að breyta opnun herbergishurða.

Byggingarfulltrúi ítrekar að staðsetning slökkvitækja skal vera staðsett á aðaluppdráttum.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar leiðréttar aðalteikningar og meistaraábyrgðir liggja fyrir.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 20.04.2016

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.