Fundargerð vinnuhóps 26.10. 2015 vegna undirbúnings Unglingalandsmóts 2017

Málsnúmer 201511058

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 17. fundur - 27.01.2016

Fyrir liggur til kynningar fundargerð forvinnuhóps vegna undirbúnins Unglingalandsmóts 2017, dagsett 26. október 2015.