Auknir möguleikar í millilandaflugi, skýrsla október 2015

Málsnúmer 201511056

Atvinnu- og menningarnefnd - 27. fundur - 10.12.2015

Fyrir liggur til kynningar skýrslan Auknir möguleikar í millilandaflugi sem unnin var á vegum Forsætisráðuneytisins. En starfshópurinn sem vann skýrsluna hafði það hlutverk að gera tillögur að því hvernig koma mætti á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík.

Atvinnu- og menningarnefnd fagnar þeim niðurstöðum sem fram koma í skýrslunni forsætisráðuneytisins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 229. fundur - 16.12.2015

Fyrir liggur til kynningar skýrslan Auknir möguleikar í millilandaflugi sem unnin var á vegum Forsætisráðuneytisins. En starfshópurinn sem vann skýrsluna hafði það hlutverk að gera tillögur að því hvernig koma mætti á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og fagnar þeim niðurstöðum sem fram koma í skýrslunni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.