Kynning á hlutverki ungmennaráðs

Málsnúmer 201511021

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 47. fundur - 26.10.2015

Björn Ingimarsson, bæjarstjóri, mætti á fundinn og bauð ráðið velkomið til starfa, fór stuttlega yfir mikilvægi þess og hlutverk.
Adda Steina, starfsmaður ráðsins, og Aron Steinn, fóru yfir með ráðinu hvað var gert síðast liðin vetur og þá hluti sem fráfarandi ráð skildi eftir sig, fyrir nýtt ráð að taka við og/eða breyta, þar á meðal forvarnardaginn.