Umsókn um byggingarleyfi 2 frístundahús

Málsnúmer 201511013

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 145. fundur - 08.02.2016

Erindi dags. 04.11.2015xx, þar sem Jóhanna Fjóla Kristjánsdóttir kt. 040960-6359 f.h. Röskva ehf. kt. 630704-2350 óskar eftir byggingarleyfi, fyrir tveimur frístundahúsum á lóð nr. 5 Stóra- Sandfelli. Húsin eru bjálkahús frá Luoman Finnlandi. Aðalteikningar fylgja umsókninn Lillevilla 100 C-2. Brúttóflatarmál byggingar er 34,8 m2. Brúttórúmmál byggingar er 108,6 m3.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindi umsækjanda.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 232. fundur - 17.02.2016

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.