Könnun Austurbrúar um afstöðu fólks til Austurlands sem ferðamannastaðar.

Málsnúmer 201511001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 318. fundur - 09.11.2015

Lagt fram bréf frá Þráni Lárussyni, dags. 29.10. 2015, varðandi könnunina.

Bæjarráð samþykkir að óska eftir svörum frá Austurbrú varðandi þær spurningar sem fram koma í umræddu erindi.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 321. fundur - 07.12.2015

Lögð fram svör Austurbrúar vegna fyrirspurna Þráins Lárussonar þann 29.10.2015, varðandi könnun Austurbrúar um afstöðu fólks til Austurlands sem ferðamannastaðar.

Svörin lög fram til kynningar og verða send fyrirspyrjanda til upplýsinga.