Samgönguáætlun 2015-2026

Málsnúmer 201510154

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 35. fundur - 11.11.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 23.10.2015 þar sem vakin er athygli á að mat á umhverfisáhrifum samgönguáætlunar 2015-1026 sé nú til umsagnar skv. lögum um umhverfismat áætlana. Frestur til að koma með ábendingar eða athugasemdir er til og með 13. móvember nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við umhverfisskýrsluna en áskilur sér rétt til að gera athugasemdir á síðari stigum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 18.11.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 23.10. 2015 þar sem vakin er athygli á að mat á umhverfisáhrifum samgönguáætlunar 2015-1026 sé nú til umsagnar skv. lögum um umhverfismat áætlana. Frestur til að koma með ábendingar eða athugasemdir er til og með 13. nóvember nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemd við umhverfisskýrsluna, en áskilur sér rétt til að gera athugasemdir á síðari stigum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.