Greinargerð um sameiningu verkefna á sviði skógræktar

Málsnúmer 201510036

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 24. fundur - 12.10.2015

Fyrir liggur til kynningar Greinargerð starfshóps um sameiningu verkefna á sviði skógræktar, frá 24. september 2015. Jón Loftsson, skógræktarstjóri, mætti á fundinn undir þessum lið og gerði grein fyrir innihaldi hennar.