Leikskólinn Tjarnarskógur - skólanámskrá

Málsnúmer 201509066

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 221. fundur - 22.09.2015

Sigríður Herdís Pálsdóttir kynnti stuttlega framlögð gögn og sagði frá kynningu á skólanámskránni fyrir foreldra. Læsisstefnan dregin sérstaklega fram og er framlag Tjarnarskógar til sameiginlegrar læsisstefnu.

Skólanámskrá Tjarnarskógar og starfsáætlun skólans 2015-2016 samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 225. fundur - 21.10.2015

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.