Skólaþing sveitarfélaga 2015

Málsnúmer 201509017

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 08.09.2015

Lagt fram til kynningar. Dagskrá þingsins verður kynnt í nefndinni þegar hún liggur fyrir og þá verður tekin ákvörðun um hverjir muni sækja þingið af hálfu fræðslunefnar. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.