Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2015

Málsnúmer 201508067

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 56. fundur - 04.11.2015

Farið yfir landsfund jafnréttisnefnda sem haldinn var á Egilsstöðum í október sl. Samantekt yfir ályktanir fundarins og niðurstöður bárust nýlega frá Jafnréttisstofu og voru þær lagðar fram á fundinum.
Jafnréttisnefnd fagnar því að landsfundurinn var haldinn í sveitarfélginu að þessu sinni.