Erindi í tölvupósti dagsett 16.og 20.júní 2015 þar sem Helgi Gíslason vekur athygli á ýmsum málefnum viðkomandi Helgafelli og sveitarfélaginu, sem þyrfti að ræða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela umhverfis- og framkvæmdafulltrúa að boða Helga Gíslason til fundar um málið. Að öðru leiti er málið í vinnslu.
Erindi í tölvupósti dagsett 16. og 20. júní 2015 þar sem Helgi Gíslason vekur athygli á ýmsum málefnum viðkomandi Helgafelli og sveitarfélaginu, sem þyrfti að ræða. Málið var áður á dagskrá 29.07.2015. Fyrir liggur minnisblað vegna fundar með Helga Gíslasyni ásamt tölvupóstssamskiptum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela umhverfis- og skipulagsfulltrúa að senda ámynningu um umgengni til hlutaðeigandi aðila.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela umhverfis- og framkvæmdafulltrúa að boða Helga Gíslason til fundar um málið. Að öðru leiti er málið í vinnslu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.