Viðhald á kirkjugarði Kirkjubæjarkirkju

Málsnúmer 201507052

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 29. fundur - 12.08.2015

Erindi dagsett 20.07.2015 þar sem Anna H.Bragadóttir f.h.sóknarnefndar Kirkjubæjarsóknar óskar eftir framlagi sveitarfélagsins til efniskaupa vegna viðhalds á kirkjugarði Kirkjubæjarkirkju. Fyrir liggur kostnaðaráætlun vegna viðhaldsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhgsáætlunar 2016.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 306. fundur - 17.08.2015

Málinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2016.