Kosningar til eins árs.

Málsnúmer 201506169

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 01.07.2015

Samkvæmt samþykktum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi skal kjósa fulltrúa til aðalfundar ár hvert. Fljótsdalshérað hefur 11 fulltrúa á aðalfundinum og 11 til vara.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Gunnar Jónsson, Á
Þórður Mar Þorsteinsson, Á
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Páll Sigvaldason, B
Stefán Bogi Sveinsson, B
Anna Alexandersdóttir, D
Guðmundur S Kröyer, D
Árni Kristinsson, L
Sigrún Blöndal, L
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri

Varamenn:
Esther Kjartansdóttir, Á
Sigvaldi H. Ragnarsson, Á
Kristjana Jónsdóttir, B
Gunnar Þór Sigbjörnsson, B
Eyrún Arnardóttir, B
Guðbjörg Björnsdóttir, D
Viðar Hafsteinsson, D
Ragnhildur R. Indriðadóttir, L
Ingunn Bylgja Einarsdóttir, L
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, íþrótta- og menningarfulltrúi

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.