Hafrafellsbæir vegvísir

Málsnúmer 201506140

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27. fundur - 24.06.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 12.06.2015 þar sem Anna Heiða Óskarsdóttir kt.251159-2119 vekur athygli á, að koma þurfi upp vegvísi að Hafrafellsbæjunum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur starfsmanni að leita upplýsingar um skyldur sveitarfélagsins um uppsetningu skilta í dreifbýli.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.