Breyting á Aðalskipulagi til umsagnar

Málsnúmer 201506138

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27. fundur - 24.06.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 08.06.2015 þar sem Valur Sveinsson f.h. Fjarðabyggðar óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um tillögur að tveimur aðalskipulagsbreytingum í Fjarðabyggð.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við skipulagsbreytingarnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 01.07.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 08.06. 2015 þar sem Valur Sveinsson f.h. Fjarðabyggðar óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um tillögur að tveimur aðalskipulagsbreytingum í Fjarðabyggð.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemd við skipulagsbreytingarnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.