Beiðni um afnot af knattspyrnuvellinum í Selskógi fyrir hlussubolta

Málsnúmer 201506133

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27. fundur - 24.06.2015

Erindi dagsett 15.06.2015 þar sem Guðjón Hilmarsson kt.151079-5209 og Bylgja Borgþórsdóttir kt.070380-5369 óska eftir stöku afnotum af knattspyrnuvellinum í Selskógi fyrir hlussubolta (bubbleball).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjenda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 01.07.2015

Erindi dagsett 15.06. 2015 þar sem Guðjón Hilmarsson kt. 151079-5209 og Bylgja Borgþórsdóttir kt. 070380-5369 óska eftir stöku afnotum af knattspyrnuvellinum í Selskógi fyrir hlussubolta (bubbleball).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjenda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.