Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar

Málsnúmer 201504126

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 294. fundur - 04.05.2015

Lagt fram til kynningar fundarboð frá Austurbrú vegna Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar. Fundurinn er boðaður á sama tíma og fundur bæjarstjórnar þann 6. maí nk. en starfsmenn sveitarfélagsins munu sitja fundinn.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 216. fundur - 06.05.2015

Lagt fram til kynningar fundarboð á ársfund Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaráls og Landsvirkjunar, en fundurinn er haldinn í dag á sama tíma og fundur bæjarstjórnar. Starfsmenn sveitarfélagsins sitja fundinn fh. Fljótsdalshéraðs.