Skipting fjármagns í málefnum fatlaðs fólks 2015

Málsnúmer 201503139

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 134. fundur - 25.03.2015

Yfirlit yfir skiptingu fjármagns í málefnum fatlaðs fólks árið 2015 lagt fram til kynningar. Helga Þórarinsdóttir, starfsmaður Skólaskrifstofu Austurlands mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagslegri stöðu málaflokksins.