Reglur um styrki til náms og tækjakaupa 2015

Málsnúmer 201503118

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 134. fundur - 25.03.2015

Drög að breyttum reglum um styrki til náms og verkfæra- tækjakaupa fatlaðs fólks á Fljótsdalshéraði lagðar fram til kynningar og samþykktar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 214. fundur - 01.04.2015

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.