Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 11.mars 2015

Málsnúmer 201503057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 288. fundur - 16.03.2015

Fram kom að breytt hefur verið fyrirhuguðum vígslutíma hjúkrunarheimilisins og er nú áformað að vígslan fari fram laugardaginn 21. mars kl. 11:00.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 213. fundur - 18.03.2015

Fram kom að tímasetningu fyrirhugaðrar vígslu hjúkrunarheimilisins hefur verið breytt og verður vígslan laugardaginn 21. mars kl. 11:00.