Beiðni um uppsetningu vegvísa vegna Egilsstaðastofu

Málsnúmer 201503036

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 19. fundur - 11.03.2015

Erindi dagsett 05.03.2015 þar sem Magnfríður Ólöf Pétursdóttir kt.241076-3429 f.h. Austurfarar ehf. óskar eftir að settir verði upp vegvísar á Egilsstöðum sem vísa á Egilsstaðastofu-upplýsingamiðstöð Fljótsdalshéraðs, bílastæði og almenningssalerni, sem staðsett eru í Kaupvangi 17.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykir erindi umsækjanda og felur starfsmanni að koma upp vegvísum í samráði við umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 213. fundur - 18.03.2015

Erindi dagsett 05.03.2015 þar sem Magnfríður Ólöf Pétursdóttir kt.241076-3429 f.h. Austurfarar ehf. óskar eftir að settir verði upp vegvísar á Egilsstöðum sem vísa á Egilsstaðastofu-upplýsingamiðstöð Fljótsdalshéraðs, bílastæði og almenningssalerni, sem staðsett eru í Kaupvangi 17.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur starfsmanni að koma upp vegvísum í samráði við umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.