Ráðstefna um úrgangsmál.

Málsnúmer 201503028

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 19. fundur - 11.03.2015

Lögð er fram auglýsing um ráðstefnu um úrgangsmál sem haldin verður í Reykjavík fimmtudaginn 19.mars 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd beinir því til kjörinna fulltrúa og nefndarmanna, sem sjá sér fært að sækja ráðstefnuna, að nýta sér tækifærið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.