Nýtum hreina íslenska vatnið

Málsnúmer 201503005

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 19. fundur - 11.03.2015

Fyrir liggur hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað, um að ýta enn frekar undir heilbrigðið og gera út á hreina, íslenska vatnið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til Hitaveitu Egilsstaða og Fella, sem fer með rekstur vatnsveitunnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 213. fundur - 18.03.2015

Fyrir liggur hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað, um að ýta enn frekar undir heilbrigðið og gera út á hreina, íslenska vatnið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með Umhverfis- og framkvæmdanefnd og samþykkir að vísa málinu til Hitaveitu Egilsstaða og Fella, sem fer með rekstur vatnsveitunnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.