Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu húsa til gistingar.

Málsnúmer 201502137

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 18. fundur - 25.02.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 11.02.2014 þar sem Björn Sigtryggsson kt.1011665119 fyrir hönd Kaffi Egilsstaða, óskar eftir að setja upp tvö lítil hús á grasblettinum bak við Kaffi Egilsstaðir. Stærð hvors húss u.þ.b. 15 m2.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hafnar erindinu, Þar sem gildandi deiliskipulagi fyrir miðbæ Egilsstaða leyfir ekki slíkar byggingar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 04.03.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 11.02. 2014 þar sem Björn Sigtryggsson kt.1011665119 fyrir hönd Kaffi Egilsstaða, óskar eftir að setja upp tvö lítil hús á grasblettinum bak við Kaffi Egilsstaðir. Stærð hvors húss u.þ.b. 15 m2.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar hafnar bæjarstjórn erindinu, þar sem gildandi deiliskipulag fyrir miðbæ Egilsstaða leyfir ekki slíkar byggingar.

Samþykkt með 8 atkv. en 1 var á móti (GI)