Framkvæmdaáætlun í barnavernd 1015-2018

Málsnúmer 201502108

Félagsmálanefnd - 133. fundur - 25.02.2015

Drög að framkvæmdaáætlun skv. 9. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, fyrir Fljótsdalshérað, Fljótsdalshrepp, Vopnafjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Borgarfjörð eystri og Seyðisfjarðarkaupstað, er lögð fram til kynningar og samþykkt. Félagsmálastjóra er falið að senda áætlunina til velferðarráðuneytis og Barnaverndarstofu eins og kveðið er á um í lögum um barnavernd.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 04.03.2015

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.