Heimsókn sveitarstjórnarfólks í álver Alcoa

Málsnúmer 201502106

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 285. fundur - 23.02.2015

Lagður fram tölvupóstur, dags. 16.02. 2015, frá Guðmundi Bjarnasyni, f.h. Alcoa Fjarðaáls varðandi heimsókn sveitarstjórnarfólks í álverið á Reyðarfirði þann 17. mars 2015.

Bæjarráð hvetur bæjarfulltrúa til að mæta á þennan árlega kynningarfund, en boði ella varamenn í stað þeirra aðalmanna sem ekki eiga kost á því að mæta.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 04.03.2015

Lagður fram tölvupóstur, dags. 16.02. 2015, frá Guðmundi Bjarnasyni, f.h. Alcoa Fjarðaáls varðandi heimsókn sveitarstjórnarfólks í álverið á Reyðarfirði þann 17. mars 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og hvetur bæjarfulltrúa til að mæta á þennan árlega kynningarfund, en boði ella varamenn í stað þeirra aðalmanna sem ekki eiga kost á því að mæta.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.