Fundargerð 183. fundar stjórnar HEF

Málsnúmer 201502098

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 16.02.2015

Gunnar Jónsson greindi frá rekstri HEF á síðasta ári, sem kemur vel út miðað við framlögð yfirlit. Gunnar vék síðan af fundi við umræðu og afgreiðslu fundargerðarinnar að öðru leyti.
Eftir umræður var fundargerðin síðan lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 18.02.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Gunnar Jónsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.