Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 13.febrúar 2015

Málsnúmer 201502089

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 16.02.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fram kom að gert er ráð fyrir að byggingarverktaki skili hjúkrunarheimilinu af sér um mánaðarmótin febrúar og mars.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 18.02.2015

Fram kom að gert er ráð fyrir að byggingarverktaki skili hjúkrunarheimilinu af sér um mánaðarmótin febrúar og mars.

Fundargerðin lögð fram til kynningar að öðru leyti.