Frumvarp til laga um stjórn vatnamála

Málsnúmer 201502073

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 19. fundur - 11.03.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 09.02.2015 þar sem Kristjana Benedikstdóttir f.h. Umhverfis- og Samgöngunefndar Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn vatnamála 511. mál.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að Samband Íslenskra sveitarfélaga hefur þegar gert athugasemdir við frumvarpið og tekur nefndin undir þær athugasemdir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 213. fundur - 18.03.2015

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.