Samningur um sóknaráætlun Austurlands 2015-2019

Málsnúmer 201502059

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 13. fundur - 09.02.2015

Fyrir liggur samningur um sóknaráætlun Austurlands 2015-2019.

Atvinnu- og menningarnefnd vekur athygli á því að gert er ráð fyrir 10.8 milljónum til menningarmiðstöðvanna í samningnum sem er minna en áður.

Lagt fram til kynningar að öðru leyti.