Mýnesnáma - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna takmarkaðrar efnistöku

Málsnúmer 201502043

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16. fundur - 11.02.2015

Erindi dagsett 04.02.2015 þar sem Þórhallur Pálsson f.h. Yls ehf. kt.430497-2199 sækir um framkvæmdaleyfi til efnistöku í Mýnesnámu fyrir allt að 50.000 m3. fyrir liggur áætlun um efnistökuna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir efnistökunni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 18.02.2015

Erindi dagsett 04.02. 2015 þar sem Þórhallur Pálsson f.h. Yls ehf. kt. 430497-2199 sækir um framkvæmdaleyfi til efnistöku í Mýnesnámu fyrir allt að 50.000 m3. fyrir liggur áætlun um efnistökuna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir efnistökunni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.