Fossgerði/ beiðni um breytingu á aðalskipulagi

Málsnúmer 201502040

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16. fundur - 11.02.2015

Erindi dagsett 31.01.2015 þar sem Ásta Sigfúsdóttir kt.030151-2599 og Kjartan Birgir Reynisson kt.040452-4359 óska eftir, að skilgreiningu á landi þeirra í Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 við Fossgerði verði breitt í svæði fyrir landbúnað.

Esther vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta gera viðeigandi breytingu á aðalskipulaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 18.02.2015

Erindi dagsett 31.01. 2015 þar sem Ásta Sigfúsdóttir kt. 030151-2599 og Kjartan Birgir Reynisson kt. 040452-4359 óska eftir, að skilgreiningu á landi þeirra í Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 við Fossgerði verði breitt í svæði fyrir landbúnað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta gera viðeigandi breytingu á aðalskipulaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.