Söndun vega í Fellabæ

Málsnúmer 201502038

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16. fundur - 11.02.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 26.01.2015 þar sem Þorsteinn Sigurlaugsson kt.010975-3369 gerir athugasemd við hálkuvarnir í Fellabæ.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Ekki eru til neinar almennar reglur um söndun til hálkuvarna. Það er mat hverju sinni hvar á að sanda. Forstöðumanni Þjónustumiðstöðvar falið að semja verklagsreglur um söndun og leggja fyrir nefndina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.