Eftirlitsskýrsla HAUST/Félagsmiðstöðin Afrek

Málsnúmer 201502017

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16. fundur - 11.02.2015

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dagsett 30.01.2015, starfsstöð Afrek, Smiðjuseli 2.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur áherslu á að forstöðumenn bregðist við þeim athugasemdum sem eftirlitsaðilar gera hverju sinni.

Að öðru leiti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 211. fundur - 18.02.2015

Staðfest afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar.