Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl).

Málsnúmer 201412016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagður fram tölvupóstur frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 4. des. 2014 með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði).

Bæjarráð mun ekki veita sérstaka umsögn um frumvarpið.