Viðtalsaðstaða fyrir rágjafa Vinnumálastofnunar.

Málsnúmer 201412008

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. des. 2014 um erindi til Sambandsins og afgreiðslu þess við beiðni Vinnumálastofnunar um stuðning sambandsins við því að sveitarfélögin láti Vinnumálastofnun í té aðstöðu fyrir rágjafa sína til að taka viðtöl við atvinnuleitendur.