Frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku o.fl.(færsla frídaga að helgum)

Málsnúmer 201412002

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagður fram tölvupóstur, dags. 28. nóv. 2014, frá velferðarnefnd Alþingis, með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um 40 stunda vinnuviku (færsla frídaga að helgum).

Bæjarráð mun ekki veita sérstaka umsögn um frumvarpið.