Tillaga til þingsályktunar um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna.

Málsnúmer 201411173

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 27. nóv. 2014, með umsagnarbeiðni við tillögu til þingsályktunar um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna.

Bæjarráð mun ekki veita sérstaka umsögn um frumvarpið.