Umsókn um lóð fyrir Lagarfljótsorminn

Málsnúmer 201411119

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 12. fundur - 26.11.2014

Erindi í tölvupósti dags. 10.11.2014 þar sem Hlynur Bragason kt.220766-4709 sækir um lóð fyrir skipið Lagarfljótsorminn. Fyrirhugað er að vera með veitingahús í skipinu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hafnar erindinu á grundvelli gildandi skipulaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Erindi í tölvupósti dags. 10.11. 2014 þar sem Hlynur Bragason kt.220766-4709 sækir um lóð fyrir skipið Lagarfljótsorminn. Fyrirhugað er að vera með veitingahús í skipinu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn frestar afgreiðslu erindisins. Bæjarstjórn hvetur bréfritara til að skoða nánar útfærslu og staðsetningu í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.