Samningur um grenjaleit og refaveiðar/Jóhann Ö Ragnarsson

Málsnúmer 201411114

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 12. fundur - 26.11.2014

Erindi dagsett 18.11.2014 þar sem bréfritari segir upp grenjavinnslu þeirri sem samningur við Fljótsdalshérað segir til um.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar Jóhanni fyrir hans störf. Nefndin felur starfsmanni að ráða veiðimann í hans stað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.